Minningarkort Sunnuhlíðar eru til sölu á skrifstofunni í síma 560 4100, milli kl. 8:00 og 12:00, alla virka daga. Einnig er hægt að fylla út formið hér að neðan og senda.

Sunnuhlíð sér um að senda kortið til viðtakanda kveðjunnar og hægt er að millifæra inn á reikning Minningargjafasjóðs.(spurning um reikningsnúmar og kennitölu)

Allur ágóði af sölu minningarkortanna rennur í Minningargjafasjóð Sunnuhlíðar. Tilgangur sjóðsins er að styðja og styrkja starfsemi Sunnuhlíðar, hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, með því að leggja fram fé til kaupa á tækjum og búnaði, endurbóta á húsnæði og umhverfi hjúkrunarheimilisins.