Markmið Sunnuhlíðar

er að vera ávallt í fremstu röð hjúkrunarheimila í landinu hvað varðar þjónustu við íbúa, aðbúnað þeirra og starfsfólks.

 Áhersla er lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi.

Hjúkrun-umhyggja-umönnun

Starfsumsókn

Sunnuhlíð hefur ávallt þörf fyrir dugmikið og metnaðarfullt starfsfólk, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og starfsfólk í umönnunarstörf. 

Sækja um starf